Your cart is currently empty!

Trébíll með farþegum.
Trébíll með tveimur farþegum.
Einfaldur og flottur trébíll sem getur farið í ferðalag með tvo regnboga vini út um allt.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: lengd 13cm
| Mælt með fyrir aldur: | 1 árs + |
| Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 1 árs |

| Bíll | Gulur bíll, Ljósblár bíll, Appelsínugulur bíll |
|---|