Your cart is currently empty!

Trébox í regnbogalitum.
Til á lager
Sett af boxum í regnbog litum.
Boxunum er hægt að raða upp í turn eða ofan í hvert annað. Nota í byggingar með öðrum trékubbum, nota sem dúkkuhús, sortera liti, safna fjársjóðum og margt fleira.
Efni: krossviður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: breidd 15 cm
| Mælt með fyrir aldur: | 2 ára + |
| Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 0 ára |
