HYF07 – Maxi Petite bindi

2.390 kr.

Margnota bindi úr lífrænni bómull

Vörulýsing

Margnota bindi úr lífrænni bómull frá breska fyrirtækinu Honour Your Flow

Maxi petite bindið er stutt og þykkt, 23 cm að lengd.
Þessi stærð hentar fyrir mikið flæði og þar sem bindið er stutt þá hentar það t.d. vel fyrir unglinga og smágerðari einstaklinga.
Viðmiðunarstærð frá framleiðanda, fatastærð 34-38 (þessi fatastærð er þó ekki algild).

Maxi petite bindi í nærbuxum í stærð 36

Hvernig er maxi petite bindið uppbyggt:

  • lífrænt bómullarvelúr næst húðinni
  • kjarni úr 4 lögum af rakadrægu lífrænu bómullarflísefni
  • vatnshelt PUL efni (falið)
  • lífrænt bómulljersey á bakhlið
Öll bindin eru með vængjum sem smellast utan um klofstikkið á nærbuxunum

Bindin frá Honour Your Flow henta einnig vel fyrir þvagleka, bæði fyrir konur og karla.

Má þvo á allt að 60°C

Framleitt í Bretlandi

Aðvörun! Að nota margnota bindi úr lífrænni bómull gæti breytt lífi þínu