Your cart is currently empty!

Margnota bindi úr lífrænni bómull
Margnota bindi úr lífrænni bómull frá breska fyrirtækinu Honour Your Flow
Regular long bindið er langt og miðlungs þykkt, 28 cm að lengd.
Þessi stærð hentar fyrir miðlungs flæði, en getur einnig hentað sem næturbindi.
Viðmiðunarstærð frá framleiðanda, fatastærð 42-48 (þessi fatastærð er þó ekki algild).

Hvernig er regular long bindið uppbyggt:

Bindin frá Honour Your Flow henta einnig vel fyrir þvagleka, bæði fyrir konur og karla.
Má þvo á allt að 60°C
Framleitt í Bretlandi
Aðvörun! Að nota margnota bindi úr lífrænni bómull gæti breytt lífi þínu