Your cart is currently empty!

Tréboltar í regnbogalitum, 6 saman í eggjabakka.
Til á lager
Tréboltar í regnbogalitum, 6 saman í eggjabakka.
Boltarnir passa vel með stóra og miðstærð af regnbogunum þar sem litirnir passa saman. Þannig er hægt að para saman liti eða búa til kúlubrautir.
Efni: hlynur, eiturefnalaus vatnsmálning
Stærð: þvermál 4,5 cm.
| Mælt með fyrir aldur: | 1 árs + |
| Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 1 árs |
