Regnbogahús

(1 customer review)
4.990 kr.

Regnbogahús úr tré.

Til á lager

Vörulýsing

Staflanlegt leikfangahús úr tré í regnbogalitum.

Regnbogahúsið er tilvalið fyrir börn til að stafla og byggja með.
Eldri börn nota húsið t.d. sem dúkkuhús, bílskúr eða fyrir dýr.
Nýtist einstaklega vel í öllum ævintýraleikjum barna.

Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.

Stærð u.þ.b. 15 cm x 13 cm x 6,5 cm

Mælt með fyrir aldur: 1 árs +
Aldursflokkur (öryggi leikfangs): 1 árs