Your cart is currently empty!

Hlýir vettlingar úr hreinni lífrænni merino ull, þeir eru tvöfaldir sem gerir þá sérstaklega hlýja. Vettlingar fyrir fullorðna í fjórum mismunandi stærðum. Þeir eru úr 100% lífrænni ull sem andar vel. Um úlnliðinn er ullar stroff efni sem hægt er að brjóta upp á, en með stroffinu haldast vettlingarnir vel á höndunum. Stærðir (lengd –…
Hlýir vettlingar úr hreinni lífrænni merino ull, þeir eru tvöfaldir sem gerir þá sérstaklega hlýja.
Vettlingar fyrir fullorðna í fjórum mismunandi stærðum. Þeir eru úr 100% lífrænni ull sem andar vel.
Um úlnliðinn er ullar stroff efni sem hægt er að brjóta upp á, en með stroffinu haldast vettlingarnir vel á höndunum.
Stærðir (lengd – heildar lengd vettlingsins, breidd – þar sem vettlingurinn er breiðastur):
Hrein ull heldur hita jafnvel þó hún sé rök og hana þarf ekki að þvo oft.
Ull án allra gerviefna er einnig eldþolið (fire-resistant) efni og skilar sér aftur til náttúrunnar í lok lífsferils síns.
Handgert í Finnlandi.
Þarf ekki að þvo fyrir fyrstu notkun.

| Stærð | X-Small, Small, Medium, Large |
|---|