Silki himnahali

3.990 kr.

Silki bolti með silkiahala

Vörulýsing

Snúa, kasta, grípa, fljúga.

Bolti þakinn silki sem auðvelt er að kasta með því að halda í silkihalann og hann meiðir ekki þó svo að maður fái hann í sig.

  • Opinn leikur (open-ended) með litlum himnahala gerir börnum kleift að gefa ímyndunaraflinu lausan taum og styður við sjálfstæði þeirra.
  • Að næra skilningarvitin með litlum himnahala bætir hreyfingu inn í leik barnsins, æfir samhæfingu þess, skynjun og grófhreyfingar.
  • Vaxandi með barninu gerir litla himnahalann frábrugðin öðrum leikföngum, fyrir ótakmarkaða leikmöguleika og áralangt leikgildi.

Tvær gerðir í boði:

  • regnbogahali – rauður silki bolti með regnbogalituðum hala
  • stjörnuhali – gul silki stjarna með bláum stjörnuhala

Stærð:
Þvermál bolta – u.þ.b. 7 cm
Þvermál stjörnu – u.þ.b. 12 cm
Lengd silki hala – u.þ.b. 85 cm

Himnahalinn er einnig fáanlegur í minni stærð.

Fyrir 3 ára og eldri.


Aðrar upplýsingar

Himnahali

Regnbogahali, Stjörnuhali