Your cart is currently empty!

Snúa, kasta, grípa, fljúga! Bolti þakinn silki sem auðvelt er að kasta með því að halda í silkihalann og hann meiðir ekki þó svo að maður fái hann í sig. Opinn leikur (open-ended) með litlum himnahala gerir börnum kleift að gefa ímyndunaraflinu lausan taum og styður við sjálfstæði þeirra. Að næra skilningarvitin með litlum himnahala…
Snúa, kasta, grípa, fljúga!
Bolti þakinn silki sem auðvelt er að kasta með því að halda í silkihalann og hann meiðir ekki þó svo að maður fái hann í sig.
Tvær gerðir í boði:

Stærð:
Þvermál bolta – u.þ.b. 4 cm
Lengd silki hala – u.þ.b. 18 cm
Himnahalinn er einnig fáanlegur stærri.

Fyrir 3 ára og eldri.