Stjörnubrúða

(1 customer review)

Handgerð stjörnubrúða

Vörulýsing

Handgerð brúða í formi stjörnu, úr lífrænni bómull og fyllt með íslenskri ull.

Stjörnubrúðan passar sérstaklega vel í litlar hendur.

  • íslenskt handverk
  • úr lífrænni bómull
  • fyllt með íslenskri ull
  • stærð u.þ.b. 13 cm