Your cart is currently empty!

Tau-blöðru-bolti. Bómullarefni, sem með blöðru, breytist í bolta í þremur einföldum skrefum.
Tau-blöðru-bolti.
Nokkrir mismunandi litir í boði.
Bómullarefni, sem með blöðru, breytist í bolta í þremur einföldum skrefum.
Með því að snúa uppá stút blöðrunnar og ekki binda hnút er auðvelt að bæta lofti á blöðruna eða tæma blöðruna án þess að skemma hana. Þannig getur sama blaðran enst mjög lengi.
Ef boltinn verður óhreinn er blaðran einfaldlega tekin úr og og bómullarefnið sett í þvott en það má þvo það á allt að 60°C og setja í þurrkara á vægan hita.
Tvær blöðrur fylgja með en svo er hægt að nota venjulega blöðru.


