Your cart is currently empty!

Bátaturn. Þessi turn lítur út eins og bátur á vatni.
Til á lager
Bátaturn
Þessi turn lítur út eins og bátur á vatni. Hægt að raða upp í turn eða eitthvað allt annað form sem barninu dettur í hug, hvort sem raðað er eftir litum, stærðum eða einhverju öðru.
Æfir fínhreyfinguna, samhæfingu og sköpun.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: hæð 27cm
| Mælt með fyrir aldur: | 1 árs + |
| Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 1 árs |

