Your cart is currently empty!

7 trékallar í regnbogalitum ofan í litlum skálum í sömu litum.
Til á lager
7 trékallar í regnbogalitum ofan í litlum skálum í sömu litum.
Tilvalið til að para saman liti, setja kallana ofan í skálarnar eða snúa skálunum á hvolf og setja kallana ofan á.
Passar vel með öðrum Grimm’s vörum.
15 hlutir, 7 kallar, 7 skálar, platti undir.
Viður: Þrjár mismunandi viðartegundir úr sjálfbærri skógrækt, allt eftir framboði (hlynur, beyki, kirsuberjaviður eða alur). Mismunandi viðartegundir gefur tréköllunum mismunandi lit. Litað með eiturefnalausri vatnsmálningu/eiturefnalaus jurtaolía.
Stærð, kallarnir eru u.þ.b. 6 cm á hæð
| Mælt með fyrir aldur: | 1 árs + |
| Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 1 árs |
