Your cart is currently empty!

Stór regnbogi úr tré í pastellitum, 12 hlutir.
Til á lager
Regnbogi úr tré í 12 pastel lituðum hlutum, stór.
Stóri regnboginn er einstaklega fjölhæfur þar sem möguleikarnir eru óendanlegir þegar hugmyndaflugið fær að ráða.
Yngri börn nota hann til að raða, stafla, flokka og byggja. Þegar börn eldast og leikurinn verður fínlegri þá nýtist regnboginn sem t.d. brú, göng, vegasalt fyrir dúkkur, girðingu fyrir dýr, hús, hellir og margt fleira, möguleikarnir eru óendanlegir.
Svo má einnig búa til framandi skúlptúra og listaverk eða jafnvel kúlubrautir.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: u.þ.b. 36cm x 18cm x 7cm
| Mælt með fyrir aldur: | 3 ára + |
| Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 0 ára |

